LIS305G Arkitektúr breytir heiminum (5e)

Kennari: Halldóra Arnardóttir

 

Námskeiðslýsing:

Byggingarlistin hefur þá eiginleika að gefa og þiggja. Hún veitir svigrúm og umgjörð til aðgerða en verður líka fyrir áhrifum frá öðrum sviðum samfélagins. Arkitektúr er þverfagleg listgrein sem leitar sífellt meira á önnur mið til að koma til móts við félagsleg, fagurfræðileg, menningarleg og umhverfisvæn sjónarmið. Í námskeiðinu verður sjónum beint að samfélagsmætti byggingalistar og hönnunar á alþjóðlegum vettvangi og á Íslandi. Í því samhengi verður fjallað um arkitektúr borgarinnar út frá neyslu, framleiðslu og tækniaðferðum, vistfræði og manneskjulegum sjónarmiðum. Verk þeirra Constant Anton Nieuwenhuys, Rem Koolhaas, Zaha Hadid, Diller Scofidio, Shigero Ban, Andrés Jacque, Studio Granda, Manfreðs Vilhjálmssonar, og fl. verða rædd frá fagurfræðilegu sjónarhorni, en um leið höfð til hliðsjónar sem dæmi um gagnrýna hugsun og lausnir um byggt form í fjölþættu umhverfi.

 

 

Hæfniviðmið

- Að nemendur öðlist sérhæfða þekkingu á áhrifavaldi arkitektúrs bæði gagnvart umhverfi og mannlegum lífsgæðum.

- Að nemendur tileinki sér gagnrýna hugsun gagnvart umhverfinu og sýni hæfni til að sjá fyrir hvaða þættir ýta undir breytingar með því að afla gagna, meta byggingalist og greina fræðilega orðræðu greinarinnar.

- Að nemendur nái ákveðnu valdi yfir orðræðu greinarinnar. Geri sér grein fyrir hvernig sagan er skrifuð og hvaða áherslur eru dregnar fram á hverju tímabili í samhengi við tíðaranda þjóðfélagsins.

- Að nemendur geti rætt í máli og riti um hvernig arkitektúr mótar samfélagið og býr til sviðsetningar fyrir athafnir manneskjunnar. Nýta orðræðu greinarinnar.

- Að nemendur geti rökstutt dæmi um arkitektúr sem hefur breytt íslensku umhverfi.

 

Námsmat

Umræðuþátttaka nemenda – 10 %

Myndband –  30%

Ör-fyrirlestur (15 mín) + ritgerð (2000 orð) – 50 % (20% +30%)

10 % fyrir þátttöku í fyrirlestraumræðum.

 

Til að standast kröfur námskeiðsins verða nemendur að fá að lágmarki einkunnina 5,0 fyrir hvert verkefni.

LOKASKIL á öllum verkefnum: 14. október 2016

Upplýsingar um lesefni eru á Moodle og er aðgengilegt þar sem pdf-skjöl eða tilvísanir hvar efnið má finna. Einnig eru upplýsingar um ítarefni sem nemendur geta rýnt í til frekari fróðleiks við gerð verkefna.

 

 

Námsaðferð

Grundvöllur námsins liggur í lesefninu, þ.e. hugtökum, arkitektum og húsum sem þeim tengjast. Einnig verður farið í eina vettfangsferð og bygging heimsótt. Nemendum er gefið það verkefni að búa til 5-7 mínútna myndband um vettfangsferðina sem þeir gera sem hópverkefni (frá 2-4 einstaklingum). Allir fjalla um sömu bygginguna en matið byggist á hvernig þeir nálgast bygginguna í samhengi við titil námskeiðsins (með viðtölum, skilgreiningu á því hvernig hún breytir heiminum og fyrir hvern). Með myndbandinu skal skila handriti, heimildaöflun og þakkarlista (1 A4).

Skipulag námskeiðsins fylgir þeirri meginreglu að hver námsþáttur nær yfir eina viku, frá þriðjudegi til fimmtudags. Ætlast er til að nemendur komi undirbúnir í hvern tíma og hafi lesið það efni sem er til umfjöllunar. Hver nemandi ber ábyrgð á einum 15 mínútna fyrirlestri um valda grein úr leslista aðal lesefnis. Í kjölfar fyrirlestursins verður efnt til umræðna þar sem efnið er tekið til umfjöllunar til að nýtast nemandanum til frekari útfærslu. Skipt verður niður í hópa og hver þeirra skilar skýrslu um umræðuna. Fyrirlestrar verða tveir á hverjum degi (15 mín. hver + 25 umræður = 40 mín). Lokaskil á efni greinarinnar felast í 2000 orða ritgerð þar sem nemendur hafa sett greinina í samhengi við byggingu á Íslandi eða erlendis sem þeir þekkja vel. Val byggingar skal gert í samráði við kennara og taka mið af markmiðum námskeiðsins.

Gera skal í ritgerðinni heimildarskrá og tilvísanir samkvæmt Chicago kerfinu.


Tímaskipulag

Vika

Dags.

Efnisatriði

1.

30. ágúst &

1. sept.

Kynning námskeiðs, lesefni, helstu hugtök. Arkitektar kynntir til sögunnar og orðræða þeirra rædd.

 

30. ágúst

- Hal Foster: ‘Introduction’ í The Art – Architecture Complex.

- Constant Anton Nieuwenhuys. ‘The Great Game to Come’ (PDF)

- Stanley Mathews. The Fun Palace as Virtual. Architecture Cedric Price and the Practices of Indeterminacy’ (PDF)

 

1. sept

- Le Corbusier ‘A contemporary city’ (PDF)

- Peter Cook (Archigram) (1964) ‘Zoom and ‘Real’ Architecture’ (PDF)

- Anna María Bogadóttir (ritstj.): Hæg breytileg átt. 2,5 x 5 Bær: bls 113 – 131.

 

2.

6. &

8. sept.

Þátttaka um mótun umhverfisins: Hver erum ‘við’?

 

6. sept

- Ezio Manzini (2015) Design, when everybody designs: an introduction to design for social innovation. Formáli. (PDF)

- Arna Mathiesen (2014) Scarcity in Excess. The Build environment and the Economic Crisis in Iceland. Kafli 3. Urban systems current status. New York: Actar. Bls. 138-176.

 

Dæmi um arkitekta sem ræddir verða:

Santiago Cirugeda, arkitekt. Heimildir:

http://www.recetasurbanas.net/v3/index.php/es/ini

http://www.aljazeera.com/programmes/rebelarchitecture/2014/06/spain-guerrilla-architect-201462993348959830.html

 

8. sept

- Walter Gropius (1954) ‘Eight Steps toward a Solid Architecture’ PDF

- Rem Koolhaas ‘Introductions for the new research ‘Contemporary City’ PDF

- Kahn ‘Architecture is the thoughtful making of spaces’ PDF

 

Dæmi um arkitekta sem ræddir verða:

Andrés Jaque, arkitekt: Cosmo. MoMA PS1. New York. Heimildir:

http://www.architectmagazine.com/videos/get-up-close-with-cosmo

https://issuu.com/youngarchitectsforum/docs/1304_state_of_practice_full_issue_2/42

 

Nemendafyrirlestrar

 


 

3.

13. &

15. sept.

Að búa til stað og taka eftir staðnum

 

13. sept

- Hal Foster: ‘Postmodern Machines’ í The Architecture Complex. Bls 87-103.

- Hal Foster: ‘Neo-Avant-Garde Gestures’ í The Architecture Complex. Bls 71-86.

 

Dæmi um arkitekta sem verða ræddir:

Diller Scofidio + R: Blur building (Swiss Expo) + High Line (New York)

Zaha Hadid: Hoenheim N- endastöðin í Strassborg og bílastæði. Sjá einnig: http://www.dezeen.com/2016/07/19/video-interview-zaha-hadid-architects-future-business-plans-patrik-schumacher-movie/

 

15. sept

- J.L. Sert, F. Léger, S. Giedion ‘Nine Points of Monumentality’ PDF

- Denis Scott Brown og Robert Venturi ‘On Ducks and Decoration’ PDF

 

Dæmi um arkitekta sem verða ræddir:

Robert Venturi: Mother’s house

Jean Nouvel: Arabamenningarsetrið + samkeppnin um Hörpu + íbúðir í Kýpur.

Manfreð Vilhjálmsson: Tjaldsvæði í Laugardal + Þjóðarbókhlaðan. Hver er tilfinningin við að koma inn?

 

Nemendafyrirlestrar

 

4.

20. &

22. sept.

Vettfangsferð í Hafnarhús í fylgd með Steve Christer arkitekt (Studio Granda) og Klöru Þórhallsdóttur, verkefnastjóra fræðsludeildar safnsins

 

20. sept. Vettfangsferð í Hafnarhús

Undirbúningur:

Lestrarefni.

- Hal Foster: ‘Minimalist Museums’ í The Architecture Complex. Bls 104-129.

- Nemendur einnig beðnir að undirbúa heimsóknina með því að lesa um sögu staðarins og vera tibúin með 1-2 spurningum til meðmælenda + FÁ LEYFI fyrir gerð myndbands + mæta með ‘myndbandsvél’.

 

22. sept. Eftir heimsókn:

Gerð myndbands rædd: handrit, heimildaöflun og þakkarlista.

 


 

5.

27. &

29. sept.

Endurnýting og vistvænn arkitektúr

 

27. sept

- Bruno Latour. (1998) ‘To modernize or to ecologize? That’s the question’ PDF

- Arna Mathiesen (2014) Scarcity in Excess. The Build environment and the Economic Crisis in Iceland. Kafli 4. Scenarios into the future. New York: Actar. Bls. 178-237.

 

Dæmi um arkitekta sem ræddir verðir:

Frank Gehry: Eigið hús

Peter Zumthor: Gugalun húsið í Sviss.

Herzog & de Meuron: Tate Modern í London

 

29. sept

-Anne Lacaton and Jean Paul-Philippe Vassal in Conversation with Mathieu Wellner: Reduce Reuse Recycle. Architecture as Resource. German Pavilion. PDF

- Shigeru Ban: ‘Out from Shigeru’s Ban Paper Shadow’ PDF

 

Dæmi um arkitekta sem ræddir verðir:

Shigero Ban: Farandsafnið + Nakta húsið

Lacaton + Vassal : Hús í Lège + Place Léon Aucoc í Bordeaux (1996)

 

Nemendafyrirlestrar

 

6.

4. &

6. okt.

Heilsa, hreinlæti og arkitektúr

 

4. okt.

- Beatriz Colomina: X-ray Architecture: Illness as MetaphorAuthor(s) PDF

Dæmi um arkitekta sem ræddir verðir:

Rem Koolhaas: hús í Bourdeaux + stutt sýnishorn úr heimildamyndinni Koolhaas Houselife

 

6. okt.

- Diana Anderson: ‘Humanizing the hospital: Design lessons from a Finnish sanatorium’ Canadian Medical Association Journal, August 10, 2010, 182(11) PDF

 

Dæmi um arkitekta og verkefni sem rædd verða:

Alvar Aalto: Paimio Sanatorium. Heimildir: http://www.alvaraalto.fi/net//paimio/paimio.html

Basalt arkitektar: Bláa lónið + lækningalind.

SARQ arkitektar: Dagvistun og miðstöð rannsókna á Alzheimers sjúkdómnum + Hús fyrir fjölskyldu með barn á einhverfurófinu

 

Nemendafyrirlestrar

 

 


Aðal lesefni:

 

Hal Foster: The Art-architecture Complex. London/New York: Verso. 2011

ISBN: 1844676897, 9781844676897 Aðgengileg í bóksölu stúdenta.

 

 

1. VIKA - Arkitektar kynntir til sögunnar og hugmyndir þeirra ræddar

 

- Hal Foster: The Art-architecture Complex. London/New York: Verso. 2011. Introduction.

- Constant Anton Nieuwenhuys. ‘The Great Game to Come’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 314-315. (PDF)

- Stanley Mathews. The Fun Palace as Virtual. Architecture Cedric Price and the Practices of Indeterminacy’ Journal of Architectural Education. 2006 ACSA. Bls. 39–48. (PDF)

- Peter Cook (Archigram) (1964) ‘Zoom and ‘Real’ Architecture’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 366-369. (PDF)

- Le Corbusier ‘A contemporary city’ í bókinni The City of To-morrow and its planning. New York: Dover Publications:163-178. (PDF)

- Anna María Bogadóttir (ritstj.) (2015): ‘2,5 x 5 Bær’ í Hæg breytileg átt. Reykjavík. Hönnunarsjóður Auroru. Bls 113 – 131.

 

 

2. VIKA - Þátttaka um mótun umhverfisins: Hver erum ‘við’?

 

- Ezio Manzini (2015) Design, when everybody designs: an introduction to design for social innovation. Formáli. (PDF)

- Arna Mathiesen (2014) ‘Urban systems current status’ í Scarcity in Excess. The Build environment and the Economic Crisis in Iceland. Kafli 3. New York: Actar. Bls. 138-176.

- Walter Gropius (1954) ‘Eight Steps toward a Solid Architecture’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 176-180 PDF

- Louis Kahn ‘Architecture is the thoughtful making of spaces’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 270-272. PDF

- Rem Koolhaas Introductions for the new research ‘Contemporary City’ í Theorizing a New Agenda for Architecture: An Anthology of Architectural Theory, 1965-1995, ed. Kate Nesbitt, New York: Princeton. 1996. Bls. 322-325. PDF

 

 

 

3. VIKA - Að búa til stað og taka eftir staðnum

 

- Hal Foster: ‘Postmodern Machines’ í The Architecture Complex. London/New York: Verso. 2011. Bls 87-103.

- Hal Foster: ‘Neo-Avant-Garde Gestures’. Í The Architecture Complex. London/New York: Verso. 2011. Bls 71-86.

- J.L. Sert, F. Léger, S. Giedion (1943) ‘Nine Points of Monumentality’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 27-30 PDF

- Denis Scott Brown og Robert Venturi (1968) ‘On Ducks and Decoration’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 446-448 PDF

 

 

4. VIKA - Vettfangsferð Hafnarhús, Listasafn Reykjavíkur.

 

- Hal Foster: ‘Minimalist Museums’ í The Architecture Complex. London/New York: Verso. 2011. Bls 104-129.

 

 

5. VIKA - Endurnýting og vistvænn arkitektúr

 

- Bruno Latour. (1998) ‘To modernize or to ecologize? That’s the question’ in N Castree and B Willems-Braun (editors) Remaking Reality: Nature at the Millenium (London and New York: Routledge) 1998, pp. 221-242. PDF

- Arna Mathiesen (2014) Scarcity in Excess. The Build environment and the Economic Crisis in Iceland. Kafli 4. Scenarios into the future. New York: Actar. Bls. 178-237.

-Anne Lacaton and Jean Paul-Philippe Vassal in Conversation with Mathieu Wellner: Reduce Reuse Recycle. Architecture as Resource. German Pavilion. 13th International Architecture Exhibition. La Biennale di Venezia 2012. Edited by Muck Petzet/Florian Heilmeyer. PDF

- Shigeru Ban: ‘Out from Shigeru’s Ban Paper Shadow’ Architectural Review May 2, 2014. PDF

 

 

6. VIKA - Heilsa, hreinlæti og arkitektúr

 

- Beatriz Colomina: X-ray Architecture: Illness as MetaphorAuthor(s). Positions, No. 0, Positioning Positions (Fall 2008), pp. 30-35. PDF

- Diana Anderson: ‘Humanizing the hospital: Design lessons from a Finnish sanatorium’ Canadian Medical Association Journal, August 10, 2010, 182(11) PDF

 

 


 

Valfrjálst lesefni, til fróðleiks við vinnslu ritgerðar

 

- Adrian Forty (2012) Concrete and Culture. A material history. Chicago: University Chicago Press.

- Aldo Rossi (1984) The architecture of the city (Oppositions Books) Cambridge, Mass.: MIT Press.

ISBN: 9780262680431

- Alvar Aalto: Paimio Sanatorium. Heimildir: http://www.alvaraalto.fi/net//paimio/paimio.html

- Beatriz Colomina (1996) Privacy and Publicity. Modern Architecture As Mass Media. Cambridge MA: MIT Press.

- Charles Harrison & Paul Wood (1994) Art in Theory 1900-2000. An Anthology of Changing Ideas. Oxford: Blackwell Publishers. ISBN: 978-0-631-22708-3

- Diane Ghirardo (1991) Out of Site. A Social Criticism of Architecture. Seattle: Bay Press.

- Halldór Gíslason / Geir Svansson (2003) Borgarmynstur : safn greina í borgarfræði.

Reykjavík : ReykjavíkurAkademían.

- Halldóra Arnardóttir / Pétur H. Ármannsson (2009) Manfreð Vilhjálmsson. Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag.

- Kenneth Frampton (1985) Modern architecture : a critical history. London : Thames and Hudson

- Le Corbusier (1987) The city of to-morrow and its planning. New York : Dover

- Mark Wigley (1998) Constant's New Babylon : the hyper-architecture of desire.

Rotterdam : Witte de With, Center for Contemporary Art : 010 Publishers. ISBN: 9064503435

- Rem Koolhaas, (1994) Delirious New York : a retroactive manifesto for Manhattan. New York : Monacelli Press

- Renzo Piano : Kansai International airport, Japan. Aðgengilegt:

http://www.fondazionerenzopiano.org/project/75/kansai-international-airport-terminal/

- Reyner Banham: ‘A home is not a house’ í Art in America 1965, vol. 2, NY: 70-79. PDF

- Reyner Banham (1980) Theory and Design in the First Machine Age. Cambridge, Mass.: MIT Press.

- Roland Barthes ‘ Semiology and Urbanism’ í Joan Ockman (ritstj.): (1993) Architecture Culture 1943-1968. A Documentary Anthology. Colombia Book of Architecture. New York: Rizzoli. Bls. 412-418. PDF

- Robert Venturi, D.Scott Brown, S.Izenour (1977) Learning from Las Vegas : the forgotten symbolism of architectural form. Cambridge, MA : MIT Press ISBN: 026272006X

- Zaha Hadid: http://www.dezeen.com/2016/07/19/video-interview-zaha-hadid-architects-future-business-plans-patrik-schumacher-movie/

 

 

 

Áhugaverðar vefsíður um arkitektúr

 

 

http://sagahusanna.blogspot.com.es

Halldóra Arnardóttir /Javier Sánchez Merina Saga húsanna. Greinar um arkitektúr fyrir Morgunblaðið. 2001-2006.

 

https://monoskop.org/Architecture

Monoskop er wiki samstarfsvefsíða um fræði lista, miðlunar og hugvísinda.

 

http://www.transfer-arch.com

Veftímarit um ‘Global Architecture Platform’ ritstýrt af Josep Lluis Mateo, Sviss.

 

http://www.dezeen.com

Veftímarit um arkitektúr og hönnun ritstýrt af innanhússarkitekinum Marcus Fairs og Rupinder Bhogal, en hún er með háskólapróf í nútímatungumálum og evrópskum fræðum.