Áhættuhegðun og velferð ungmenna  

 

Tími og staðsetning: í húsi Menntavísindasviðs við Stakkahlíð:

 

Þriðjudagar      kl. 08.20-10.40 í stofu K-208

Fimmtudagar   kl. 13.20-14.50 í stofu K-208

 

Umsjónarkennari:        Ragný Þóra Guðjohnsen

 

Kennarar:                    Ragný Þóra Guðjohnsen (RÞG) ragny@hi.is

                                    Steingerður Ólafsdóttir (SÓ) steingeo@hi.is

                                    Elva Björk Ágústsdóttir (EBÁ) elva@mh.is

 

 

Viðtalstímar eftir samkomulagi: RÞG, ragny@hi.is

 

Efni:  

Í námskeiðinu verður fjallað um áhættuhegðun unglinga og velferð þeirra. Fjallað verður um ýmsa uppeldislega, félagslega og sálfræðilega þætti sem tengjast styrkleikum ungmenna og þeim áskorunum sem þeir mæta. Rætt verður um kenningar og rannsóknir á eftirfarandi sviðum í tengslum við unglingsárin: Líffræðilegar breytingar; margvíslegur sálfélagslegur þroski; sjálfsmynd; heilsa og líðan; vímuefni og afbrot; skólaganga og tómstundir og framtíðarmarkmið ungmenna. Jafnframt verður fjallað um samskipti unglinga, bæði augliti til auglitis og rafræn. Verkefni í námskeiðinu hafa það markmið að auka skilning nemenda á hvernig ungt fólk lítur á eigin styrkleika og áhættuþætti í lífi sínu.

 

Sjá umfjöllun um markmið og hæfniviðmið námskeiðsins á vefslóðinni: https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namskeid&id=70072720166&kennsluar=2016

 

Námsmat

 

I.  Ritgerð

Umsjón: RÞG

Námsmat: Ritgerðin gildir 50% af lokaeinkunn.

Nemendur skrá sig á ritgerðarefni 10. október (sjá nánari lýsingu á ritgerð á bls. 4).

 

II. Lokapróf  í desember gildir 50% af lokaeinkunn - krafist er lágmarkseinkunnar (5,0) á prófþætti námsmatsins.

 

 

Námsbækur

 

-       Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education.

-       Guðrún Kristinsdóttir (ritstj.). (2014). Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (Valið efni).

-       Helgi Gunnlaugsson. (2008). Afbrot og Íslendingar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (Valið efni notað í tímaverkefni)

-       Arnett, J. J. (ritstjóri). (2007). International Encyclopedia of Adolescence. London: Routledge. (Notað í ritgerð)

 

 

Ítarefni fyrir áhugasama:

-       Steinberg, L. (2014). Age of opportunity: Lessons from the new science of adolescence.  Boston: Houghton Mifflin Harcourt

-       Wolfe, D.A., Jaffe, P.G., & Crooks, C.V. (2006). Adolescent risk behaviors: Why teens experiment and strategies to keep them safe. London: Yale University Press. (Current perspectives in Psychology).

-       Sloboda, Z., & Bukoski, W. J. (ritstj.). (2003). Handbook of drug abuse prevention. Theory, science, and practice. New York: Kluwer Academic/Plenum Publishers.

 

 

Yfirlit um efni fyrirlestra og lesefni

 

1.  vika, 30. ágúst og 1. september (RÞG)

Kynning á námskeiði

Unglingsárin-yfirlit

 

Lesefni: 

           

-       Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 1. kafli, Introduction

 

 

2. vika, 6. og 8. september (SÓ)

Unglingar og stafrænir miðlar

Lesefni:

-       Tilkynnt síðar

 

3. vika, 13. og 15. september (RÞG)

Heilastarfsemi unglinga og vitsmunaþroski

 

Lesefni: 

-       Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 3. kafli, The brain and cognitive development.

 

4. vika, 20. og 22. september (RÞG)

Siðferðisþroski unglinga og gildi

 

Lesefni:

-       Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 7. kafli, Moral development, values, and religion.

 

 

 

5. vika, 27. og 29. september (EBÁ)

Sjálfstraust og sjálfsmynd unglinga

 

Lesefni:

Tilkynnt síðar

 

6. vika, 4. og 6. október (RÞG)

Heilsa, líðan og lífstíll

 

Geðraskanir (þunglyndi, kvíði, átraskanir, sjálfskaðandi hegðun)

Lesefni:

-      Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 2. kafli, Puberty, health, and biological foundations.

 

Einelti/ofbeldi

Lesefni:

-      Guðrún Kristinsdóttir (ritstj.). (2014). Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Valið efni.

 

 

7. vika, 11. og 13. október (RÞG)

Verkefnatímar vegna ritgerðar og heimsókn.

 

 

8. vika, 18. og 20. október (RÞG)

Vandi á unglingsárum

 

Lesefni:

-      Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 13. kafli, Problems in adolescence and emerging adulthood.

 

9. vika, 25. og 27. október (RÞG)

Afbrot unglinga

 

Lesefni:

-    Helgi Gunnlaugsson. (2000). Afbrot og Íslendingar. Reykjavík: Háskólaútgáfan: Valið efni fyrir tímaverkefni.

 

10. vika, 1. og 3. nóvember (RÞG)

Samskipti á unglingsárum

 

Lesefni: 

-      Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 8. kafli, Families og 9. kafli, Peers, romantic relationships, and lifestyles.

 

11. vika, 8. og 10. nóvember (RÞG)

Kynningar á ritgerðum

 

 

12. vika, 15. og 17. nóvember (RÞG)

Forvarnir. Styrkleikar og leiðir til sjálfseflingar

 

Lesefni: 

-      Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 5. kafli, Gender og 10. kafli, Schools

        

 

13. vika. 22. og 24. nóvember (RÞG)

Menning unglingsáranna

Fyrirkomulag prófs

 

 

Lesefni:

Santrock, J. W. (2016). Adolescence (16th edition). New York: McGraw Hill Education: 12. kafli, Culture.

 

 

 

 

Ritgerð (50%)

Nemendur (2 saman) velja sér kafla í handbókinni:

Arnett, J. J. (ritstjóri). (2007). International Encyclopedia of Adolescence. London: Routledge.

Nemendur skrá sig á kafla 11. október og kynna efni hans 8. og 10. nóvember í tíma. Ritgerð um efni kaflans skal skila þann 14. nóvember rafrænt í möppu á Moodle svæði námskeiðs.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Birt með fyrirvara um breytingar