Námskeiðið byrjar 11. janúar 2016. Það verður að miklu leyti með fjarkennslusniði. Tímar verða samkvæmt stundatöflu í staðlotur 11. janúar og 4. apríl en einnig verði boðið upp á umræðutíma vikulega á Netinu (í kerfinu Adobe Connect) síðdegis á mánudögum þær vikur sem ekki er staðlota. Einnig verða í boði vinnuferðir í Fablab og tímar í tölvuveri eftir samkomulagi og þörfum.
Námskeiðið byrjar 11. janúar 2016. Það verður að miklu leyti með fjarkennslusniði Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1) forritun, 2) tæknismiður og 3)verkmenning og tækniheimur nútímans.
Kennari og umsjónarmaður: Salvör Gissurardóttir
- Kennari: Salvör Kristjana Gissurardóttir