Markmið B.Sc verkefnis er að leysa ýmis vandamál sem koma upp í lyfjaþróun við töfluslátt. Nemendur beita ólíkum aðferðum til að auka aðgengi eða leysni lyfjaformsins.
Verkefnin verða unnin í hópum og sem þegar hafa verið valdir af nemendum - verkefnum hefur verið úthlutað og merkt hverjum hóp á hópaskipta skjalinu.
Í upphafi verða nokkrir skipulagðir fyrirlestrartímar (rannsóknaráætlun, úrvinnsla og tölfræði). Nemendur hafa um það bil 2 vikur til að útbúa rannsóknaráætlun 1 og skila til Trausta til yfirferðar og kjölfarið verða verklegir tímar í bílskúrnum.
Allir hópar eru á vikulegum fundum með teymisstjórum (ATH. skyldumæting - hópstjórar bóka fundi með tímasetningar í huga sem að hentar öllum hópmeðlimum)
Allir nema skila inn á vefinn viku
Vinsamlega kynnið ykkur vikuáætlun vel hverju sinni
- Kennari: Margrét Indra Daðadóttir
- Kennari: Lárus Steinþór Guðmundsson
- Kennari: Helga Helgadóttir
- Kennari: Helga Helgadóttir
- Kennari: Natalia Magdalena Kowal
- Kennari: Árni Þorgrímur Kristjánsson
- Kennari: Trausti Pétursson
- Kennari: Bergþóra Sigríður Snorradóttir