Í þessu námskeiði verða sjúkraþjálfun og sjúkraþjálfunarfræði kynnt ásamt stefnu, hugmyndafræðilegum ramma og gildum Námsbrautar í sjúkraþjálfun. Fjallað verður um þróun og framtíðarsýn sjúkraþjálfunar, hugmyndafræðilegan ramma Alþjóðlegs flokkunarkerfis um færni, fötlun og heilsu (ICF) og lykilhugtök fræðigreinarinnar (hreyfing og færni). Sjá nánar í kennsluáætlun.
- Lærer: Berglind Hrönn Einarsdóttir
- Lærer: Guðný Lilja Oddsdóttir
- Lærer: Randi Whitney Stebbins