Í námskeiðinu er Moodle-próf úr skáldsögunni Sjóræninginn eftir Jón Gnarr, haldið 14. febrúar.

Prófglugginn er opinn frá kl. 8:00 til 23.59 en athugið að próftíminn sjálfur er hámark 120 mínútur. Eftir að þið byrjið prófið lokast það sjálfkrafa eftir 2 klukkustundir. Þið skuluð því passa að byrja á prófinu í síðasta lagi kl. 21.59 svo þið náið tveimur fullum klukkustundum.