Nemendur fá þjálfun í framkvæmd almennra röntgenrannsókna. Fá kennslu í framkvæmd þvagfærarannsókna. Fá þjálfun í meðhöndlun skuggaefnis og uppsetningu nála. Fá verklega þjálfun á tölvusneiðmyndastofu. Nemendur inna verkefni í tengslum við verknámið.