Námskeiðið er fjarkennslunámskeið. Námskeiðið hefst á neti 27. ágúst 2018.

Úr tíma á námskeiðinu upplýsingatækni og stafræn miðlun

Vinnulag í námskeiðinu

Námskeiðið er verkefnamiðað og vinna nemendur og skila 7 verkefnum. Námsumhverfið er í Moodle námskerfinu (innskráning gegnum Uglu), þar verða fyrirlestrar, verkefnalýsingar, námsefni, umræðuþræðir og tenglar í Ítarefni. Einnig verða leiðsagnartíma/nettímar eftir samkomulagi. Námsmat byggir á verkefnaskilum og ígrundun um námið.

Hérna er  lýsing á námskeiðinu í Kennsluskrá