This course concerns the diverse connections between culture and language, as seen from the perspective of cultural history, social sciences and linguistics. Ancient and modern world languages will be introduced and their origins, influence and effects investigated. Written and spoken language will be discussed: what sorts of things are written, why and how? Rules and alternate perspectives on the nature of language will be considered, raising the question of how we understand man with respect to thought and language.

By the end of the course, the student will have developed an understanding of:

- the diverse connections between culture and language

- the concept and history of "world languages"

- the nature of man with respect to thought and language


Viðfangsefni námskeiðsins eru margvísleg tengsl menningar og tungumála út frá hugmyndasögulegum, félags- og málvísindalegum forsendum. Gömul og ný heimsmál verða kynnt, tilurð þeirra, áhrif og afleiðingar. Fjallað verður um talmál og ritmál: Hvað er skrifað, hvers vegna og hvernig? Reglur og ólík viðhorf til tungumála eru rædd og velt verður upp spurningum um tengsl mannsins við hugsun og tungumál.

Í lok námskeiðs hefur nemandi öðlast skilning á 

margvíslegum tengslum menningar og tungumáls

hugtakinu og sögu „heimsmála“

tengslum mannsins við hugsun og tungumál