Námskeiðið skiptist í þrjá hluta 1) forritun þar sem lögð  er áhersla á Scratch (scratch.mit.edu)  2) tæknismiður (fablab og makerspace)  3)verkmenning og tækniheimur nútímans. Námsmat: Nemendur skila verkefnum í hverjum hluta. Hver hluti vegur 30% af einkunn og 10% eru fyrir þátttöku, ástundun og virkni.

Námskeið með fjarkennslusniði  þar sem einnig verða í boði vinnuferðir í Fablab  og aðrir tímar eftir samkomulagi og þörfum. Námsumhverfi er námsumsjónarkerfið Moodle og Google classroom og Scratch vefsetrið.