Velkomin í námskeiðið Sígildar sögur


Námskeiðið er helgað völdum ævintýrum og einni Íslendinga sögu sem að þessu sinni er Njála. við skoðum líka aðlaganir sígildra sagna svo þær henti börnum á grunnskólaaldri.

Kennsla hefst í námskeiðinu föstudaginn 8. ágúst