Við förum af stað með efni sem tilheyrir öllu jafna SJÚ301F-Flókin tilfelli og mismunagreining. Þið finnið það námskeið í kennsluskrá ef þið viljið kynna ykkur hæfniviðmiðin, en augljóslega verður þetta ekki keyrt á nákvæmlega sama hátt og áður.
- Teacher: Kári Árnason
- Teacher: Kristín Briem
- Teacher: Guðmundur Haukur Guðmundsson
- Teacher: Guðný Lilja Oddsdóttir