Nú hefur Canvas alfarið tekið við sem kennslukerfi fyrir HÍ og hefur því nú verið lokað fyrir innskráningar í Moodle.
Fyrir þá kennara sem hafa ekki flutt námskeiðin sín yfir í Canvas geta óskað eftir aðstoð með að flytja námskeiðið sitt með því að senda tölvupóst á help[hjá]hi.is, þar sem [hjá]=@
Fyrir þá kennara sem hafa ekki flutt námskeiðin sín yfir í Canvas geta óskað eftir aðstoð með að flytja námskeiðið sitt með því að senda tölvupóst á help[hjá]hi.is, þar sem [hjá]=@